miðvikudagur, september 17, 2008

Góðar vinkonur

Það kom að því að ég settist niður og skrappaði eina síðu...vonandi bara þá fyrstu af mjög mörgum í haust ;)
Þarna eru Anja og Helga Lan kínasystir hennar og vinkona að leika sér í rigningunni í sumar. Myndgæðin eru afleit því þetta er tekið á gemsan minn, en þetta er betra en ekkert ;)

From skrapp


Þetta er Digi síða sem er úr nokkrum kittum, grunnurinn þó úr kitti frá Jofia minnir mig ;)