sunnudagur, febrúar 03, 2008

Taged!!

Já það er búið að klukka mig! Best að hafa þessa færslu á ensku svo konan skilji svarið mitt ;)

o here are the rules...

Rules:
1. You have to post the rules before you give your answers.
2. You must list one fact about yourself beginning with each letter of your middle name. (If you don't have a middle name, use your maiden name).
3. After you are tagged, you need to update your blog with your middle name and your answers.
4. At the end of your blog post, you need to tag one person for each letter of your middle name.(Be sure to leave them a comment telling them they've been tagged and that they need to read your blog for details.)

H - hates cockroaches!!!
E - eats alot! LOLOL
R - read alot too!
D - Denmark - lives there now
Í - Ísland (Iceland) is my home country
S - student at the moment, studying Multimedia design and the LO below is my first home assignment ;)

Nýtt nýtt!

Já ég var að skrappa...Það kom einginlega til af því að ég fékk það verkefni í skólanum mínum að búa til kynningu á mér myndrænt...ég má sem sagt ekki nota nein orð, en kynningin á að innihalda bæði hvað ég er og áhugamál mín......fjúff!! Mér datt auðvitað bara í hug að skrappa þetta......en framsetning var algerlega frjáls.

Ég byrjaði á að skrifa niður hvað ég væri....eiginkona, móðir, vinur, nemandi, íslendingur...og síðan áhugamál mín...lestur, ferðalög, tölvur, hestar hundar og auðvitað skrappið! Síðan gúgglaði ég þessi orð og fann myndir sem mér fannst passa þessum orðum....Gerði þær allar svarthvítar, notaði ramma til að gera svona kalkaða kanta og setti þær síðan saman í PS....

Þetta er mjöööög einföld síða, enda vildi ég ekki hafa þetta neitt yfirþyrmandi ;)