sunnudagur, nóvember 23, 2008

Ný síða - án titils ;)

Ég fékk áskorun á mig að búa til síðu þar sem ég væri með lítið af öllu....sem sagt "less is more" og ómægod hvað það er erfit!! Ég var alveg heillengi að hugsa út hvernig hún ætti að vera og varð bókstaflega að sitja á höndunum á mér að reyna að takmarka mig við lítið skraut!!! LOL

Hér er semsagt síðan ;)
From skrapp