Ég var annars að skrappa í dag. Kláraði 6 uppskriftir sem ég er að gera fyrir swapp sem ég er að taka þátt í og síðan eina síðu sem ég er bara mjög ánægð með. Ég var lengi búin að vera að vandræðast með þessa mynd af Önju, hún er í svo skrýtnum litum að það er erfitt að finna pappír sem passa henni, en það tókst og þetta er útkoman.

1 ummæli:
Vjúhú! Til hamingju með bloggið. Og flott mynd, litirnir passa alveg saman!
Skrifa ummæli