laugardagur, mars 10, 2007
Mæðgur
Mikið er nú ljúft að vera komin heim og geta skrappað aðeins!! Þetta er bara eins og orkubúst sem maður fær við að sitja svona einn og dunda sér, í ísköldu herbergi - því ofninn er bilaður! ;-)
Það er áskorun í gangi á Skrapp-magnúsi að skrappa myndina sem Begga tók af börnunum með foreldrum sínum - það eru verðlaun í boði frá Fjarðarskrappi! Ferlega sniðugt!!! Ég teiknaði upp skissu fyrir nokkru og er síðan búin að vera á leiðinni að nota hana og fannst alveg upplagt að gera það núna. Skissan var svona inspiration frá Gabriellep á Scrapbook - hún gerir alveg geggjaðar síður! Ég er bara sátt við útkomuna, þó litirnir séu heldur daufir að mínu mati...en þetta er bara svona ;-) Þetta er í fyrsta sinn sem ég stimpla með einhverju öðru en svörtu - ætli það sé ekki partur af því að mér finnst þetta dauflegir litir, en ég er samt viss um að ef ég hefði stimplað með svörtu þá tæki dútlið allt of mikið frá myndinni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
16 ummæli:
Vá hún er æði...
Þú ert pottþétt sigurstrangleg...
Kveðja Signý
ahahaha takk!! Við sjáum nú til - það eru svo margir snillingar búnir að skrá sig til leiks ;-)
vá geggjuð :D
Hún er æðisleg :)
Ég er viss um að ég hefði kosið þína ef ég væri enn member :)
Hún er svo ótrúlega flott!
Og myndin geggjuð :D
Þú ert member! Kostning á að fara fram á Scrabook.com til að fá hlutlausari kostningu ;-)
Bara gaman að þessu ;-)
úúúú er hún þar inni!
Ég hélt að hún væri á magnúsi...
Best að fara að skoða.. og kjósa svo flottustu síðuna!
WOW - love the beautiful stamps and your flowers :)
Það er ekki strax sem kosið er. Það verður búin til umræða á SB þegar þar að kemur með öllum síðunum, ég skal senda þér slóðina þegar hún er komin inn ;-)
Flott er :)
Ég var næstum farin að leita í hafinu þarna :D
Vá geggjuð síða!! ótrúlega flott að nota blund og allt klikkað flott!!! Kv. Hanna.
Hvað er Blund?
Hverju er ég að missa af?????
Kíki nú enn á bloggið þótt ég geti talað við þig online núna ;)
hohohooo....!!!!
Blúnda ;-)
ó... sillý me :)
æ þú ert ljóshærð...manstu! LOLOL
LOL alltaf innsláttarvilla hjá mér. meinti auðvitað blúndur, ekki blund LOL
GEGGJUÐ MYND! FRÁBÆR ALVEG!
KVEÐJA
SIGRÚN
Skrifa ummæli