mánudagur, apríl 30, 2007

Súkkulaði át

Það hefur ekki gefist mikið næði til að skrappa um helgina, amk ekki í pappír ;-) Ég gerði þó eina síðu í tölvunni, enda erfiðara fyrir litla putta að fikta í því hjá mér!

Fékk annars tölvuna úr viðgerð í dag....skjárinn vikar, en ómæ hvað hún er slów!!! Það tekur heila eilífð að setja saman eina síðu í photoshop - þetta gengur ekki til lengdar..... : (

8 ummæli:

Svana Valería sagði...

æðisleg síða og flott þetta lo sp um að lifta þessu !!!

Unknown sagði...

Flott síða hjá þér, töff línan af kitti :)

er sko sammála verður að fara með tölvuna í viðgerð, photoshoppið verður að vera í lagi, hlakka svo til að sjá skissurnar þínar á tölvutæku formi.

kv. Begga

MagZ Mjuka sagði...

Geggjuð síða og vá hvað ég ætla að stela þessu LO-ï! :D

Nafnlaus sagði...

Þú ert svo klár í digiinu, æðisleg síða hjá mér, skemmtilegir litirnir

Gislina sagði...

Flott digital síða hjá þér, ég er alveg kolfallinn og búin að vera hlaða niður kittum og gera síður síðustu kvöldin, pappírinn bara liggur aleinn út í föndurstofu hjá mér. En hans tími mun koma aftur.

hannakj sagði...

OMG! VÁ!! Hvað hún er gegggjuð allt saman!!! dúddl, scalloped, litir og ALLT!!! Geðveikt!!!

Barbara Hafey. sagði...

Ég kann svo mun betur við þetta nýja look hjá þér :D
Bara TRUBBL FLOTTTTTTTT :D
Þúrt svo klár að þaðe r engu lagi líkt :D og skrappsíðan er bara trufluð!!!!!! trufluð..trufffffluð...trubbbbluð :D

Nafnlaus sagði...

Alveg rosa flott hjá þér, þú ert sko algjör snillingur í þessu ;)