mánudagur, maí 21, 2007

Hætt að skrappa!

nei, kanski ekki alveg...en ég er alveg að missa mig í þessari skissugerð!! ég ætla að skella inn leiðbeiningum um hvernig á að búa þetta til um leið og ég hef tíma til! Var að klára þessa, en þetta er skissa sem ég var búin að gera í höndunum og vann snuddustelpu síðuna eftir...

Ef þið notið skissurnar, þá væri gaman að fá að sjá það sem þið gerið ;-)

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úúú þessi er æði! :)

kveðja, Magga

Barbara Hafey. sagði...

þessi er very þórunn ;)
Ég mun lyfta henni við tækifæri.

Svana Valería sagði...

oh vá hvað þetta eru glæsilegar skissur hjá þér !!!

stína fína sagði...

vá geggjuð þessi, nú þarf maður að fara að prufa skissur frá þér :O)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð!!

hannakj sagði...

vá svo flott! þú ert búin að vera svo dugleg að hanna skissur. ég þarf að prófa.

Unknown sagði...

Bara flott :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta, Þórunn!
FLott skissa sem ég á örugglega eftir að skrappa eftir.
Du er så dygtig!

Kveðja
Sigrún