sunnudagur, maí 20, 2007

Önnur skissa

Já ég er orðin skissu óð! Nú tók ég gamla skissu sem ég var búin að gera með blýjant og búa til síðu úr fyrir töluverðu síðan og breytti henni í tölvuskissu ;-) Hún er ekki alveg eins og upprunalega útgáfan, en hey! ég er enn að læra þetta! LOLOL

11 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

mjög flott skissa! :D
Ég var að gera eina áðan en ég kann ekkert á PS þannig að þetta kemur ekki alveg nógu flott út. Ég kann ekki að gera þetta þannig að það séu bara línur.
En ´þín er cool og flott! :D

stína fína sagði...

vá þessi er geggjuð :O)

Unknown sagði...

þessi er nú bara flott :)

hannakj sagði...

Geðveikt!!!

Sara sagði...

geggjuð skissa, hlakka til að prófa hana :)

Helga sagði...

allars skissurnar eru bara brilliant :) algjör snilld, ég ætla að prufa þær það er sko á hreinu :D

Helga sagði...

allars skissurnar eru bara brilliant :) algjör snilld, ég ætla að prufa þær það er sko á hreinu :D

Helga sagði...

:/ ok sorry þetta átti ekki að koma 2 sinnum !

hannakj sagði...

kíktu hingað. maríuhænu dúddl ;)

http://artealacarte.com/roseliscrap/?p=37

Nafnlaus sagði...

Kreisí flott:O)

Nafnlaus sagði...

Glæsileg!

Kveðja
Sigrún