sunnudagur, júní 10, 2007

2 nýjar síður

Ég er nú búin að eyða helginni í veikindi, hita og hálsbólgu og það er bara óþolandi! Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að ég hafi setið smá í tölvunni og skrappað ;-) Ég gerði þessar 2 síður núna í dag, önnur (sú efri) er eftir skissu sem ég fann á netinu en hin er bara fikt í mér ;-)

10 ummæli:

Barbara sagði...

Ó MEN!!!!
Þessi neðri er sjúklega flott!
Hin er líka flott.. en þessi neðri er alveg að gera sig, fyrir allan peninginnnnn!!!

Sara sagði...

geggjaðar síður, vona svo að þú farir nú að hressast :)

Bryndís sagði...

Geggjaðar báðar sko :) ...vonandi batnar þér sem fyrst skvís :)

Nafnlaus sagði...

Þú ert alveg frábær í þessu Þórunn mín. Vona að þú farir að hressast. Verðum nú að hittast eitthvað í sumar með skvísurnar okkar :) Með kv. Elsa Lára.

Linda S sagði...

Þú ert alveg forfallinn digiskrappari... þessar tvær eru bara glæsilegar

Nafnlaus sagði...

Æðislegar þessar síður hjá þér.
Kv. Bjarney

Helgaj sagði...

Þessar síður eru geggjaðar, já og skissurnar þínar líka, er núna búin að seifa þær og komin með skrappfiðring í puttana:O)

BeggaHuna sagði...

BARA GEÐVEIKAR :)

Thelma sagði...

vá geggjaðar síður hjá þér og svo flottar skissur sem þú gerir og er ég orðin alveg húkt á að gera eftir þeim ;-)

Saeunn sagði...

Alveg æðis báðar tvær, meira en það... þær eru Geggjaðar :D