mánudagur, júní 04, 2007

Falleg í lopapeysu

Já ég er búin að gera 2 síður í dag!! Ég má þó aðeins sýna eina...því hin er í smá verkefni á Digi spjallinu og við ætlum ekki að sýna fyrr en á föstudag... ;-) En ég get sko alveg beðið!!!

Þetta eru semsagt tölvuskrappsíður eða Digi síður (mamma það þýðir tölvu gert!!)og þessi er gerð eftir nýjustu skissunni minni.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mjög flott og ég skil þetta alveg!!!!!!!!Mamy!!!!

hannakj sagði...

vá geggjuð síða!! dúddl eru trufluð!

stína fína sagði...

þessi er bara æði :O)