Loksins Loksins!! Ég var búin að hugsa um að gera þessa síðu fyrir löngu og ég er búin að vera í allan dag að skrappa hana!! Að vísu með smá skreppi á kaffihús og í búð og með 'örlitla aðstoð' frá minni elskulegu dóttur!! LOLOL En allavega þá er hún tilbúin! og ég er bara alveg svakalega sátt við hana! Ég var að skrapplifta Loi frá scraplicious sem ég sá fyrir þónokkru síðan.......
Myndirnar setti ég síðan saman í PS, sá leiðbeiningar hjá Söndru á scrap.is og fékk hugmyndina að því að nota overley á þær hjá Hönnu snilling. Ég er ótrúlega ánægð með útkomununa á þeim.
Annars.......hvernig væri nú að kommenta á bloggið mitt? Ég sé að það er ótrúleg umferð hingað suma daga en fá komment.....ég meina það má alveg segja líka ef ykkur finnst þetta svona ljótt (O_O) !!
10 ummæli:
geggjuð síða hjá þér, finnst svo flott að setja svona margar myndir saman :)
geggjuð eins og allt sem þú gerir ,svo eru þessar myndir ógó kruttlegar
Mér finnst hún æði, lo, pp og öll blómin og embelishmentin ... já og svo myndirnar of course :-)
Æi maður er allt of latur að kommenta :)
En þetta er rosalega fín hugmynd, ætla einmitt líka að prófa við tækifæri.
Bara geggjuð síða og myndirnar eru æðislegar! :)
Þetta er ótrúlega flott hjá þér!!!!
mamma!!!!!
Æðisleg:)
kv. Bjarney
Þessi síða er geggjuð:O)
truflað flott!!!! þú náðir að nota vel smáhlutir á hægra megin. mér hefur alltaf fundið svo erfitt að nota marga smáhlutir og skreyta vel. flott hjá þér!!
Skrifa ummæli