laugardagur, júlí 21, 2007

1. síðan

Já það eru komin mörg ár síðan þessi var skröppuð!! Það var annaðhvort 2002 eða 03, man það ekki lengur en ég var alveg óratíma að gera hana og ómæ hvað það var erfitt að skera alla bútana með bútasaumsgræjunum mínum LOLOL Þessi síða er svosem ekkert slæm miðað við margar aðrar sem fylgdu í kjölfarið, en ég datt sem betur fer aldrei í munsturskærin-fyrr en á þessu ári (O_O)



Síðan var ég að gera gjöf í leynivinaleiknum sem ég er í á SG...ég klæddi stafi sem ég keypti í Skólavörubúðinni með chatterboxpappír...Þetta er eitthvað sem leynivinurinn var búin að óska sér og ég vona að hún verði ánægð með þetta ;-)

7 ummæli:

Barbara Hafey. sagði...

úúú... men þetta er fancý :D
Hvernig er það svo með "leynivinagjöfina" mína?
Sunna eða Emilía var það í klæddu chipboardi ;)

Svana Valería sagði...

geggjuð síða skemmtilega hólfuð niður ,stafirnir eru bara sick !!það þýðir sko æði hehe

Barbara Hafey. sagði...

Gleymdi samt að kommenta á pöddurnar.. very fancý... er þetta nokku jolees?? ;D hohoho..

Þórunn sagði...

GLÆATAN SPÆTAN!!!! nota sko ekki Oj-lees!!!! LOLOLOL þetta er punch!

Barbara Hafey. sagði...

úúú... svona pöns í anda við pönsinn sem Svana fékk í rakinu ;) hohohoo!! Ég hreinlega VERÐ AÐ eignast hann þennann!!! :D hohoho!!
Góða ferð á morgun og vertu í bandi um leið og þú færð net-tenginguna :D

Nafnlaus sagði...

Vá, ég vildi að ég væri þessi leynivinur. Sem sagt mjög flottir stafir!

Kveðja
Sigrún

Laura sagði...

What beautiful photos!!! I love those and your page looks amazing! :)