fimmtudagur, júlí 12, 2007

Anja - alltaf svo glöð

Ég er alltaf að æfa mig í digi skrappi og ein leið sem ég nota er að stæla síður sem mér finnst flottar. Ég fann síðu á netinu um daginn sem ég féll algerlega fyrir og ég ákvað að reyna að gera síðu sem væri eins, eða rosalega lík.

Hér er afraksturinn:


Þetta var töluverður hausverkur!! Það eru svo margir hlutir á þessari síðu og ýmislegt sem ég kunni ekki að gera, en kann núna...eins og rauði ramminn undir myndinni ;-) ég er bara svakalega ánægð með útkomuna, en hér er frummyndin sem er eftir þessa konu

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertu byrjuð að pakka???Mamy!

Nafnlaus sagði...

hvað meinarðu???

hannakj sagði...

VÁ! truflað flott hjá þér. svo vel skrappliftuð!

Gislina sagði...

Þessi er bara æði og þér hefur bara tekist vel til með að skrapplyfta henni :-)