miðvikudagur, júlí 04, 2007

Kát

Ég skrapp í Föndurstofuna í dag að kaupa smá pappír sem ég hafði ekki ætlað að kaupa fyrr en ég færi út......þar sem það er nú ekki beint gáfulegt að flytja helling af pappír til útlanda!! LOLOL en ég gat bara ekki hætt að hugsa um þennan pappír og var búin að sjá þetta leyout fyrir mér í huganum.....svo ég keypti bara smá... ;-)

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig væri nú að fara að skrappa MÖMMU sína???????

Þórunn sagði...

ja.....ef ég ætti nú myndir!!!!! LOLOLOLOL

Nafnlaus sagði...

Glæsileg síða Þórunn.

Þú hefur náttúrulega ekki unnt þér friðar fyrr en þú værir búin að skrappa úr þessum flotta pappír!

Kv.
Sigrún

Þórunn sagði...

nei rétt er það LOLOLOL

Svana Valería sagði...

man oh man þetta er bara æði ,fittar ógo vel allt saman

Nafnlaus sagði...

Geggjað hjá þér og gaman að sjá skrappað úr þessum pappír. Ég er búin að geyma hann í nokkrar vikur í kassanum mínum og veit ekkert hvað ég á að gera við hann enda vel bleikur! :D
Magga

Nafnlaus sagði...

Ji Þórunn hvað þú ert dugleg að skrappa og síðurnar þínar eru hver annarri fallegri. Geggjaðar alveg. Bókin rosa flott líka. Finn að þessi mikla skrapporka þín er bara svolítið smitandi hehe :) ...langar að skrappa svona uppskriftarkort!

Unknown sagði...

vá þessi er bara bjútí :) má spurja hvernig þú gerir brúnirnar? þessi er bara falleg :)

Þórunn sagði...

pappírinn er svona, ég gerði eiginlega ekkert nema líma myndina á ;-)

hannakj sagði...

truflað flott!! fékk mér líka heilling af AL pp um daginn. á eftir að prófa ógó flottir pp!!