sunnudagur, júlí 08, 2007

Pulsa er góð!

Eða það finnst Önju allavegana, en ekki mér LOL Þessar myndir tók ég af henni á leikskólanum hennar þegar foreldrafélagið var með grill og skemmtun. Þær eru teknar á Gemsann minn! ótrúlegt en satt! ég er svooo glöð að það sé hægt að prenta út myndir úr símanum og skrappa! Þær þola að vísu ekki stækkun, en hey! þær voru sko ekki í prentgæðum í hinum gemsanum mínum! Pappírinn er síðan gjöf frá leynivinkonu minni á SG...Hún sendi mér fullan kassa af góðgæti, pappír, bæði bazzill bling (heilan pakka af því!) og síðan munstraðan, Primablóm, MM brads 3 gerðir og borða!! ótrúleg alveg!! Ég hlakka svo til að fá að vita hver þetta er, en ég hef ekki grun!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er að borða PYLSU!!!!Mamy

Þórunn sagði...

nope.........PULSU!!! LOLOL

Unknown sagði...

geggjuð síða og æðislegur pappír :)

Helga Hin sagði...

Pyslu! PYLSU! pYlsu....

Nafnlaus sagði...

þvílíka krútti! Æðisleg síðan!

Magga.

hannakj sagði...

ótrúlega sæt síða!!