miðvikudagur, júlí 18, 2007

Skrapp...í Reykjavík ;-)

Já ég skrapp til Reykjavíkur í dag til að útrétta ýmislegt áður en ég fer út...en fyrst og fremst til að hitta hana Ölmu vinkonu mína.....oh það er alltaf svooo gaman að hittast....verst hvað við gerum lítið af því!!! Spjölluðum helling og hlógum helling líka!! Eins gott að ég verð með íslendkt númer úti svo við getum amk talað í nokkra tíma!!

Síðan skrapp ég í Fjarðarskrapp - eða okurbúlluna eins og ég kalla hana þessa dagana...því ég er á hausnum eftir 2 síðustu heimsóknir þar....samt keypti ég næstum ekkert!!!!! (O_O) Þær VERÐA að endurskoða verðskrána hjá sér!!! ég meina selja eitt f*** skrappblað á rétt undir 4000 kr sem kostar tæpan $15 úti!!! Hvaða rök eru fyrir þeirri verðlagningu? Ekki er hár vsk á þessum blöðum eins og hinu föndrinu??? Og blek sem kostar úti innan við $10 á 1590 kr......Þetta heitir að taka fólk í ósmurt r***gatið!! Mér finnst þetta svooo mikil móðgun við viðskiptavini að ég bara get ekki hugsað þetta lengur...nú bara slengi ég þessu út úr mér...og það verður bara að hafa það þó ég móðgi einhvern.... Svo er fólk hissa á að maður panti áfram á netinu (O_O) Nei þetta gengur ekki!

fjúff.....nú til að ná mér niður fór ég í heimsókn til Barböru....aðallega til að sækja stimpla sem ég átti hjá henni, en líka að taka hana í læri í digiskrappi. Við skemmtum okkur vel við tölvuna í eina 3 tíma!! LOLOL og afraksturinn hjá Barbí var mjög flottur! - sem þýðir auðvitað að ég er góður kennari LOLOLOLOLOLOL

Jæja ætla að fara í ból núna með blöðin sem Barbí lánaði mér.....Góða nótt!!

6 ummæli:

Una sagði...

vá tad er engin smá verdlagning!! jájá bara láta tad flakka ;o) hahahah

Barbara Hafey. sagði...

Já verðlagningin hér á landi er ótrúleg! Ég veit það kostar að flytja inn vörur erlendis frá...
En á meðan ég get fengið hlutina ódýrari annarstaðar þá keppist ég við að versla þá þar! EN Föndurstofan má þó eiga það að þeir eru ekki að verðleggja svo hátt hjá sér og þrífast þeir þó á markaðnum, svo ég bíð spennt eftir BG sendingunni hjá þeim :D

En takk takk fyrir ótrúlega skemmtilegt kvöld og AUÐVITAÐ ert þú besti kennarinn ;) hohoho!!! Og svona líka með frábærann nemanda sem lærir allt einn tveir og bingó ;)

Ég sendi þér svo einkunirnar mínar í meili þegar ég fæ þær í IR næstu jól osfrv.. :D hohoho!!!

ps. gott að blöðin mín fengu að komast í bólið með þér ;) hnéhnéé..

Þórunn sagði...

Hahahahah takk takk!! oh hvað það verður gaman hjá þér í IR......hefði eiginlega bara verið til í að koma með!!

Barbara Hafey. sagði...

ohhh... ekki segja þetta!
Hefði verið frábært að hafa þig memmér :D

Helga Hin sagði...

Í neytendasamtökin með þetta med det samme! Þetta geta þessar verslanir leyft sér því dótið selst. Haldið bara áfram að versla á netinu! Ég styð "verslum annarstaðar á meðan heimabyggð er of dýr"!

hannakj sagði...

Óþolandi að margt er of dýrt heima. Ég held bara áfram að versla í netið til að spara mér peninga.