fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Blogghausar

Mér finnst alveg ótrúlega gaman að gera svona hausa á blogg........ef þið (sem nennið að lesa þetta) viljið fá svona haus til að nota á bloggin ykkar sendið mér þá línu ;-) svo ég hafi ástæðu til að halda áfram að búa svona til!

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Væri sko alveg til í að fá svona eitthvað hjá mér, finnst agalega gaman að gera síðuna mína fína :) Og ef þig langar þá máttu föndra eitthvað a´la Þórunn :)
Kv.Elsa Lára

Þórunn sagði...

ekkert mál!! hver er aftur slóðin á síðuna þína?

Barbara sagði...

Minns er svo ljótur að minns vill nýjann a la trendsetterinn ;)
Eigum við kannski að gera einn svol. saman þegar ég kem og heimsæki þig? Það styttist óðum í það ;) Einungis 4 vikur í þetta ;)

Þórunn sagði...

líst rosavel á það! ertu búin að panta flugið?

Barbara sagði...

Hey.. erum alveg að fara að gera það... erum að skoða hvað er ódýrara ;) icelandAIR eða Xpress ;)
EN það er allt í gangi hérna megin sko :D

Huldabeib sagði...

Ohhh, Þórunn væriru til í að gera eitt stykki fyrir mig?? Ég er voða rauð;)

Þórunn sagði...

ekkert mál hulda, hvar er bloggið þitt svo ég geti séð hvað headerinn á að vera stór?

Nafnlaus sagði...

Ég væri nú líka til í svona haus þórunn, ef þú nennir

bloggið er blog.central.is/elistef - sendu mér beiðni um aðgang á elistef@simnet.is

kveðja Elísabet

hannakj sagði...

vá flott hjá þér! úps, þú notaðir óvart 3 p.

Þórunn sagði...

ahahahahahahah!!!!! ég var ekki búin að sjá það!!!

huldabeib sagði...

huldastefania.blog.is
þúrt æðis;)

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er flott hjá þér

kveðja
Árný

Hulda sagði...

ef þú hefur tíma fyrir einn í viðbót þá væri ég til í einn á mitt blogg, kannski ljósbláleitan má alveg koma svona litur á móti eins og blái fuglinn hjá þér.
Bloggið mitt er http://auntscrappy.blogspot.com

Rosa flott leikskóla albúmið hennar Önju.

huldabeib sagði...

Þórunn.. með hausinn, gerðu bara eins stóran og blogspot er með og ég færi mig yfir á blogspot aftur.