Annars er lítið að frétta, ég er búin að skrappa eina síðu í viðbót í minialbúmið, en hef verið svo upptekin við að ferðast og versla að ég hef bara ekki litið á skrappið! Gunni er nefnilega í heimsókn ;-)
Allavega...þá fór ég í pappírsmuseet með honum (já ótrúlegt en satt!!) og keypti mér 2 skrappblöð, þetta sænska og síðan nýtt danskt blað sem var að koma út. Þetta sænska er gott en ég veit ekki hvað mér finnst um þetta danska...Þetta var auðvitað bara 1. tölublað og það er svolítill byrjendalúkk á því en það lagast vonandi ;-)
1 ummæli:
ó já þetta Grungeboard er geðveikt!! Langar í það allt!
Skrifa ummæli