Ég skrappaði loksins í dag!!! Þá er ég auðvitað að meina í pappír ;-)
Október kittið frá SG er þvílíkt flott að það er bara ekki hægt annað en að skrappa! og síðan fékk ég nýja vél með því...svona gorma vél...þannig að ég stóðst ekki mátið og skrappaði eina opnu í minialbúmi ;-)
Ég ætla samt ekki að sýna hana fyrr en albúmið er tilbúið ;-) LOLOL
1 ummæli:
vá en þú heppin að fá gorma vél. Langar í svona!!
Skrifa ummæli