mánudagur, desember 03, 2007

Sjokk!!

Já ég er í sjokki hér!!! Ég var að skoða spoiler myndir á SG og líka að lesa aðeins á spjallinu þar...þegar ég rakst á tilkynningu að það yrði ekkert janúar kitt!!!! og kanski ekkert annað kitt meir!!!

Hvernig í ósköpunum fer maður að !!!???? Nú er ég búin að vera þarna síðan 2004 og des kittið er það fyrsta sem ég hef ekki tekið, vegna þess að ég var að spara og síðan hef ég ekkert skrappað lengi en ég var farin að hlakka svooo til að sjá nýja topperinn þann 7.!!! *sniff*sniff* Ætli maður verði ekki að finna sér annan klúbb til að ganga í.... eða fara bara að panta skrapp í hverjum mánuði!!!

3 ummæli:

hannakj sagði...

æææ en leiðinlegt með SG.

Barbara sagði...

Bara panta sér eitthvað spennandi fyrir peninginn í hverjum mán... :)

hannakj sagði...

Er ekki kominn tími fyrir nýtt blogg ? :P