Ég byrjaði á að skrifa niður hvað ég væri....eiginkona, móðir, vinur, nemandi, íslendingur...og síðan áhugamál mín...lestur, ferðalög, tölvur, hestar hundar og auðvitað skrappið! Síðan gúgglaði ég þessi orð og fann myndir sem mér fannst passa þessum orðum....Gerði þær allar svarthvítar, notaði ramma til að gera svona kalkaða kanta og setti þær síðan saman í PS....
Þetta er mjöööög einföld síða, enda vildi ég ekki hafa þetta neitt yfirþyrmandi ;)

2 ummæli:
hæ HÆ Þórunn
Mjög flott hjá þér!
Langt síðan ég hef kíkt á síðurnar þínar. Ég var að setja inn nýtt skrapp inn á scrapbook.com
Bestu kveðjur
Sigrún
This is beautiful, Thorunn!!
Skrifa ummæli