laugardagur, maí 17, 2008

Prinsessa

Hér er ein ný digi síða. Ég er pínulítið að prófa mig áfram með að blanda myndum og bakgrunni saman. Þetta er sem sagt bara í annað skipti sem ég geri svoleiðs ;)

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá þessi er æði... Algjör prinsessa :D

Hildur Ýr sagði...

Rosalega falleg síða... þetta langar mig að læra.

Unknown sagði...

Vá hvað þetta er flott!!

Nafnlaus sagði...

Hehe...hjúkkan er víst ég ;)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg hjá þér .Þ

Unknown sagði...

geggjuð hjá þér :)

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er geggjað flott

kveðja
Árný

MagZ Mjuka sagði...

hey þetta kemur ekkert smá flott út! Æðisleg síða! :)

Nafnlaus sagði...

váts ekkert smá flott :) myndin í pp bara brilljant

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott, flott lo.

Kv. Inger Rós

hannakj sagði...

rosa flott hjá þér! sniðugt með þetta bakgrunninn!

Nafnlaus sagði...

vá þessi er geggjuð

Nafnlaus sagði...

Snilld....
Kveðja Hafdís

Nafnlaus sagði...

Brjálæðislega flott síða hjá þér Þórunn. Mér finnst ótrúlega smart að blanda mynd saman við bakgrunninn.

Bestu kveðjur
Sigrún