fimmtudagur, júní 26, 2008

Skrapplift

Ég tók þátt í skemmtilegum skrapplift leik á Scrapbook.is og þetta er afraksturinn



Þetta er digi síða úr einhverju kitti sem ég fann ókeypis á netinu, en ég man ekki lengur hvar það var.... Það er svosem ekki mikið um hana að segja annað en það að þetta tók tímann sinn, svo virðist sem skrappandanum mínum hafi verið stolið um stund en ég finn að hann er smám saman að koma til baka ;)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er flott hjá þér! Mamy!