miðvikudagur, mars 14, 2007

Saklaus


Æ hvað það er nú gott að vera svona aleinn heima eftir svona törn á spítala! Ég er bara búin að vera að skrappa í dag, hanga á netinu og chilla!

Gerði þessa síðu áðan, en hún er eftir skissu sem Begga teiknaði. Ég er búin að vera með hana svolítið lengi í skúffuni...var búin að teikna og klippa til munstraða pappírinn en var ekki ánægð með neina mynd sem ég mátaði við hann...Datt síðan niður á þessa lausn að nota brúntóna mynd sem passar náttúrulega við flest alla liti!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

VÁ!! Þessi er alveg geðveikt flott!!!! Overlay gerir svo mikið fyrir myndina og allt blómin, omg!!!

Þórunn sagði...

takk takk!

Unknown sagði...

Þetta er flott hjá þér!

Nafnlaus sagði...

Þú ert nú aldeilis í skrappstuði :D
Bara geggjuð síða, finnst bara allt smella svo vel saman :)

Barbara Hafey. sagði...

Enn og aftur.. hún er ótrúlega falleg þessi og sér í lagi þetta fríhendis klippta stöff :D

Signý Björk sagði...

Þessi er æðisleg....

Nafnlaus sagði...

Mjög flott síða. FLottir litir, blóm og auðvitað er fyrirsætan langflottust!

kveðja
sigrún