sunnudagur, mars 18, 2007

Spítalalíf


Jæja, þá á ég enga hálfkláraða síðu eftir! Ég byrjaði á þessari fyrir löngu en eins og með afmælissíðuna þá strandaði ég, algerlega tóm þegar kom að því að gera seinni síðuna.......ég ákað að taka málið föstum tökum í dag og kláraði bara! Ég er svona lala sátt við útkomuna, en ókey, það er ekki alltaf hægt að vera hamingjusamur með þetta! Stundum verður maður bara að sætta sig við það!

5 ummæli:

hannakj sagði...

Þetta er meiriháttar flott!! Gott að þú gast klárað. Journal blaðið er geðveikt!!! Sakna þín í hello. vonandi fljótlega.

Barbara sagði...

Mér finnst þessi æðisleg :)
Þú ert heldur betur komin í skrappgírin kona!
Mar verður bara að hafa sig alla við til að halda í við þig :D

Helga pelga sagði...

Hva, getur maður ekki skráð sig á kortið hér neðst án þess að registera? Veistu eitthvað um það, ha?

Nafnlaus sagði...

Þú hefur heldur betur verið í skrappgírnum um helgina - mjög fott hjá þér! Mamma

Nafnlaus sagði...

HÆ Þórunn

Mér finnst þessi opna flott. Þetta eru litir sem þú notar ekki mikið og það er kannski ástæðan fyrir því að þú ert ekki 100% sátt.

Kv.
Sigrún