Ég strandaði með þessa síðu í sumar, komst aldrei lengra en að prenta út myndir og líma þær á mottur og síðan ekki söguna meir. Datt bara ekkert í hug hvernig þetta ætti allt saman að vera! Ég tók mér svo til í dag að klára helling af síðum sem hafði vantað texta á og þegar ég var búin með þær þá réðst ég á þessa og ákvað að hætta ekkert fyrr en ég væri orðin ánægð með hana - sem ég er barasta!
4 ummæli:
Alveg stórglæsileg :D
Geggjuð opna!! Frábært að þú náðir að klára marga síður. Ég gæti ekki skilt síðu eftir óklárað. verð alltaf að klára. LOL Snæja var einu sinni með eins Tweety afmælisköku áðuur.
Mjög flott
Hvaða pappír er þessi bleiki? Eru líka stimpla á honum eða eru blómin original?
Mér sýnist ég sjá í kollinn á Ástrósu minni! Þetta var alveg stórfínt afmæli.
Kveðja
Sigrún
Pappírinn er frá Chatterbox og fæst í Garðheimum, og kanski víðar ;-) Blómin teiknaði ég á pappírinn með þvi að nota Heidi Swapp mask...kemur mjög flott út live!
Skrifa ummæli