Ég er nú ekki búin að skrappa þessa, en mig langað samt að deila henni með ykkur ;-)
Ég keypti mér þetta folald í haust og þetta er semsagt fyrsta myndin sem ég tek af því! Anja er nú alveg ákveðin að hann er sinn! en við sjáum til hvort hann geti ekki verið sameign okkar hestastelpnanna!
3 ummæli:
Veistu mér finnst hann stórkostlega fallegur! Ég elska hesta! En er nú ekki mikil hestakona... en hefur alltaf langað til að vera slík :)
Finnst það svo fancý eitthvað :D hahahaa.... Knús á ykkur mæðgur og eigið dásamlega páska!
Ohh yndisleg mynd!!! ótrúlega fallegur hestur og svo flottur liturinn hans! Hlakka til að sjá þessa skrappaða!! Gleðilega páska!
.........og ÞÁ er kominn tími á nýja færslu =:P (sérðu hornin þarna á brosaranum?) þetta er "kvikindið" sem við notum svo mikið á spjallinu) ;) heheheee...
Skrifa ummæli