þriðjudagur, apríl 17, 2007

Jæja kláraði loksins síðu í dag...en er búin að vera með skrappstíflu í smá tíma!
Ég var að vandræðast með hvernig þetta ætti allt saman að líta út þegar mér datt þetta LO í hug og teiknaði skissu í skólanum á meðan ég lét nemanda lesa hjá mér - talandi um multi tasking!! Geri skissuna kanski í tölvunni í dag ef ég fæ tíma ;-)



16 ummæli:

Svana Valería sagði...

ógó smart !!! endilega koma með skissu við tækifæri

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða. svo flott græna blómið, hreint elska þennan lit

Una sagði...

æðipæði hjá þér!! Það er einmitt verið að æfa þessa sömu fingrafimi hjá mér

Helga Hin sagði...

Frábær síða og ég er mjög glöð að sjá að hringmynstrin eru að detta út! Skrapp er eins og raunveruleikasjónvarp; eitthvað verður að detta út!

MagZ Mjuka sagði...

Geggjuð síða og flott skissan! :D

Gislina sagði...

Mjög flott síða hjá þér og skemmtileg skissa.

hannakj sagði...

vá ferlega flott skissa og síða!!! geðveikt flott allt saman. Soltið fyndið, hún notaði tákn fyrir '6' á táknmáli. hún er svooo sæt!!!

Barbara Hafey. sagði...

Þúrt svo klár :D Annars þá er síðan sem ég gerði eftir LO þínu komin á bloggið mitt ef þú vilt kíkja :D kv. barbara.

Unknown sagði...

Geggjuð síða og LO, ekkert smá flottir litir :)

er þetta úr SG kitti?

Þórunn sagði...

Takk takk! Já þetta er úr apríl kittinu ;-)

Monika sagði...

Thanks for visiting me!
I love your layouts and sketches.

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar öllsömul og takk fyrir veturinn!
Mamy!

Svana Valería sagði...

gleðilegt sumar Þórunn sæta

Nafnlaus sagði...

Mjög flott síða :) og flott skissan :)

kv Jóhanna Björg

MagZ Mjuka sagði...

flott nýja lúkkið! :D

Nafnlaus sagði...

Rosa flott síða hjá þér skvís :)