Jæja, þá er önnur síða úr aprílkittinu tilbúin. Ég þarf að gera eitthvað þrennt úr því fyrir ScrapGoods síðuna fyrir 15. apríl og það verður ekkert mál!
Gunni tók þessa mynd af frænkunum um helgina. Þær fóru síðan í ökuferð á hjólinu með Skúla, voru að vísu aftur í skúffunni og hann keyrði ;-) Anja skemmti sér konunglega, enda er sama hvað Ólöf gerir, Önju finnst það skemmtilegt, hún bókstaflega dýrkar frænku sína!
10 ummæli:
Vá ótrúlega flott!! geggjaður pp og öll borðar!! geðveikt stóran {.
takk takk! Stóri hornklofinn er einmitt stensill sem fylgdi SG núna
geggjuð þessi þér
Rosalega flott og skemmtileg saga á bakvið :D
kv. ellen
Þessi er æðislega flott líka. Flott LO :)
Æðislega flott síða
Gilla
HÆ Þórunn
FLott síða! Er skissan þín? Má ég einhvern tímann fá lánaðan þennan flotta stensil?
Kveðja
Sigrún
auðvitað geturðu fengið afnot af honum ;-)
Geeðveik! Æðisleg síða :) töff lo og æðislegir borðarnir.
vá bara flott :O)
kv stína fína
Skrifa ummæli