Ég ákvað að bloggið mitt þyrfti andlistlyftingu.......eða sko satt að segja langaði mig að hafa smá dútl á síðunni! Þannig að ég bara gúlgaði eftir nýju lúkki! Ég er bara ánægð með það, nema hvað allir tenglarnir mínir duttu út (O_O) sem er náttúrulega ekki gaman! Nú man ég ekki hvar ég var alltaf að vafra um blogg........
Allavega, þá mun ég bara setja inn nýtt og endurbætt tenglasafn í fyllingu tímans!
13 ummæli:
til lukku með nýja útlit. Flott dúddl en ég hélt að þú þoldir ekki fjólublátt. hehehe. Góða helgi.
geggjað flott lúkk hjá þér ,æðislegt þetta dúttl :)
Hæ, flott lúkk. Ég sé að linkur á okkur, geðveikt-flotta-fólkið, vantar á bloggið þitt.
Geturðu eitthvað átt við kóðann? Datt bara í hug hvort það væri ekki hægt að færa þessa auglýsingu sem kemur efst annað hvort neðst á bloggið eða bara hreinlega henda henni.
Hanna þetta er blátt!! LOLOL
Helga ég sé ekki auglýsinguna.......verð að kíkja betur á þetta.........
geggjuð breyting, flott dútlið
kv, Króna
flott nýja lookið hjá þér ekta skrapp dúttl :)
lýst vel á þetta og til hamingju með það.
kv. Begga
Flott útlit...ég var alveg viss um að þú hefðir bara búið það til sjálf ;)
nei glætan, ég er nú ekki orðin þetta klár í blogg heimi! LOL
hehe, þá þarf ég nýja gleraugu. LOL. vonandi áttu þið góða helgi! takk fyrir töskuna!
Hvað er að gerast??? Bara allt fjólublátt??? haha :)
Geggjað nýja lúkkið :) Áður en ég dór að lésa færsluna var ég viss um að þú hafir gert þetta sjálf eins og fl greinilega hafa haldið. :D
takk fyrir að hafa látið mig vita um tölvuna þína. vona að fá að spjalla við þig fljótlega. hafðu það sem best.
Þetta er mjög töff....Þar að segja nýja lúkkið...
En ég saknaði þín í gær..Hvað á að þíða að mæta ekki..
Skrifa ummæli