Já maður er bara skiptandi um lúkk eins og föt!! Mikið er nú gaman að geta sett sína eigin mynd á bloggið, takk takk Svana fyrir hjálpina! Þetta er sko alveg ógó erfitt að breyta þessu!! Var alla helgina að reyna - skoðaði kóða hjá þeim sem voru búnir að breyta til að finna út hvar í %$#$% kóðann ég ætti að setja myndina mína inn- prufaði svo marg oft án árangurs!!
Prófaði meira að segja að kópera kóða í heildina frá einhverjum bloggara og peista inn í templatið hjá mér en það gekk ekki......Ég var bara ekki að fatta þetta en fann í nótt síðu sem er svona 'new blogger fyrir dummies' síða og ætlaði að senda náunganum póst í dag um hvernig í $%#"#$ ég ætti að breyta þessu......sem betur fer gerði ég það ekki *roðn* því þetta er þvílíkt ljóskuprúf að það hálfa væri nóg!!! eiginlega of ljoskuprúf fyrir minn litaða koll!!! LOLOL Ég er viss um að náunginn á dummies síðunni hefði dáið úr hlátri ef ég hefði spurt hann !!! LOLOLOLOLOLOL
Það var svo Svana sem breytti sínu og sagði mér hvernig þetta væri gert....bara ýta á edit á réttum stað!!! LOLOLOLOLOLOL
11 ummæli:
Hahhaa... kjánarass! :D
Æðislegt nýja lúkkið :)
Flott nýja útlitið. Æðislegur bannerinn.
Geggjað flott hjá þér skvís, það liggur við að maður skipti um blogg til að geta sett almennilegan skrappbanner ;) Það er allt svo einfalt þegar maður er búinn að læra það ;)
heheheh ég skráði mig einmitt hjá wordpress í gær til að tékka á því hvort þetta væri auðveldara þar......en það var þar greinilega ekki LOLOL
Geggjað hjá þér! Maður þarf greinlega að fara að gera eitthvað í þessu líka og vera inn! :D
Sæl skvísa!
Ég var víst búin að lofa að kvitta fyrir innlitið....svo hæ hæ :) Já ég kíki nú stundum á þig og er þó enginn skrabbari, bara svona forvitin (eins og þú veist). Flott síða hjá þér!
Þetta átti víst að vera skraPPari, ekki satt? Já ekki mín sérgrein :S
Flott síðan þín - miklu flottara nýja lúkkið!!Kveðja Mamy.
Ferlega flott!! geggjaður bannerið!!
æðislegt nýja lúkkið hjá þér !!! er svo hrifin af sona appelsínug núna
Skrifa ummæli