mánudagur, maí 14, 2007

Blómarós

Anja er búin að vera veik um helgina og er enn ekki orðin hress. Hún er með hálsbólgu en orðin hitalaus. Sýklalyfin fara hins vegar svo svakalega illa´i magann á henni að hún er með rennandi niðurgang og er því heima eins og er...

Við mæðgur ákvöðum að skrappa smá áðan, hún er rosalega áhugasöm og efnileg og skrappaði myndir af sér og Ástrós vinkonu sínni. Ég skrappaði mynd sem tekin var á Tenerife síðastliðið sumar.

14 ummæli:

stína fína sagði...

flott síða og vonandi fer Anja að ná sér:O)

MagZ Mjuka sagði...

Æðislega falleg síða og flottir litir!

Barbara Hafey. sagði...

Vá hvað hún er falleg þessi :D
þúrt svo klár :D

Nafnlaus sagði...

vá svo yndisleg síða :) vonandi fer Önju að líða betur.

kv. Helga L

Lilja sagði...

Glæsileg síða Þórunn!! Flott dútlið og blómin. Vonandi verður Anja hress fljótlega - fær maður að sjá afraksturinn af skrappinu hennar?? :-)

Nafnlaus sagði...

Mjög flott síða Þórunn. Flottir litir, dútl og auðvitað fyrirsætan fagra. Biðjum að heilsa henni.

Kveðja
Sigrún

Nafnlaus sagði...

æðislega falleg síða, fallegir litir og flott blómin og auðvitað stelpan líka :)

Kv Sara

Nafnlaus sagði...

Flott síða blómin frekar mikið flott saman. Bata kveðjur til Önju

Gilla

hannakj sagði...

Ógó flott síðan! Blómin gera svo mikið fyrir síðuna. Sendi Önju batniknús.
8-----(U_U)-----8

Svana Valería sagði...

oh my þessi er æðisleg ,flottir renningarnir undir myndinni og blómin gera þetta fullkomið

Unknown sagði...

Þessi er svo mjúk og falleg, tónar svo vel og er svo sumarleg :)

ps. það svoldið munur á cs 2 og cs 3, mæli hiklaust með cs 3 :)

ég get líka gert zip skrá fyrir þig og þú downlodar svo frá mér, er tölvan þín ekki með hraða tengingu?

þetta er svoldið stór file.

Sandra sagði...

Vá! Ég veit ekki hvað ég á að segja... ég er orðlaus :)

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er falleg síða hjá þér! Æðislegt hvernig þú notar blómin :)

Cherie sagði...

Gorgeous! I love your use of my sketch! I'll post it on my blog right now!