laugardagur, maí 19, 2007

Einföld skissa

Ég er loksins búin að finna út hvernig á að búa til skissur í PS og ómæ hvað það er nú skítlétt!! - þegar maður veit hvaða fídusa á að nota LOLOL ;-) Ég gerði semsagt eina ofureinfalda skissu í kvöld...hef ekki úthald í að hafa hana flókna - er búin að eyða of miklum tíma í tölvunni í kvöld (O_O)

6 ummæli:

MagZ sagði...

úúú þessi er líka flott. Ætla að save-a þessar. :)

hannakj sagði...

æði! þú þarft svo kenna mér hvernig á að gera skissu í ps.

Þórunn sagði...

geri það ;-)

Hildur Ýr sagði...

Já, sko Þórunn.. þú mátt senda mér email með leiðbeiningum ef þú nennir, það væri sko algert ÆÐI... langar svoooo að læra að gera skissur í PS.
Þessar eru flottar :D

stína fína sagði...

flott þessi :O)

BeggaHuna sagði...

Glæsileg skissa :)