laugardagur, maí 26, 2007

Gella

Ég ákvað að skella í eina tölvuskrappsíðu í dag svona til að prufa þetta æðislega photpshop í einhverju fleiru en skissugerð... ;-) Þetta er bara æðislegt forrit! Langar að vísu pínulítið í CS3 sem er nýrra en það sem ég er með...en er það ekki alltaf þannig? Ég meina síðan þegar ég verð búin að fá cs3...þá kemur eitthvað enn nýrra (O_O) Allavega...þá er ég bara svakalega ánægð með ps-ið, tölvuna og já bara allt!

9 ummæli:

Svana sagði...

Þessi er æðisleg ,greinilega i digistuði þessa dagana

Barbara sagði...

Vátsj... hún er æðisleg :D
Hlakka til að hitta þig og eyða með þér deginum á þessu frábæra námskeiði :D

Sara sagði...

æðisleg síða :)

BeggaHuna sagði...

bara flott :)

MagZ sagði...

vá þessi er alveg æði! Mig langar í þetta dúddl. Hvar finn ég það? :)

Þórunn sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Þórunn sagði...

Takk takk! ég keypti það á www.twopeasinabucket.com

Bryndís H. sagði...

Geðveikt flott síða hjá þér :)

hannakj sagði...

Väaäaäa svo flott sida!! Ekki lett ad skrifa med spaenska lyklabord. hehehe.