föstudagur, maí 25, 2007

Enn ein ...

Jiii hugsa sér að frumburðurinn er 13 ára í dag!!! Það er ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða!

Já, þið eruð kanski komnar með leið á mér og mínu skissu æði...en hér er ein sem bara poppaði upp í kollinum á mér í gærkvöldi og ég gat ómögulega sofnað fyrr en ég var búin að rissa hana upp... LOL

9 ummæli:

BeggaHuna sagði...

Ú í þessi geggjuð, prufa hana við tækifæri :)

Sara sagði...

geggjuð, á sko eftir að nota hana :)

BeggaHuna sagði...

Var að senda þér mail enn er svo ekki viss hvort ég sendi þetta á rétt mail? viltu láta mig vita ef hefur ekki borist til þín :)

Þórunn sagði...

Var að svara þér ;-) Líst ógó vel á þetta !

stína fína sagði...

til hamingju með strákinn og skissan er bara æði :O)

Svana sagði...

til lukku með drenginn !!!

get lofað þér að ég á eftir að nota þessar skissur

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn öllsömul - þetta er ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða!! Amma

MagZ sagði...

Til hamingju með strákinn og þetta er trufluð skissa! :)

hannakj sagði...

til lukku med Andra um daginn. ogo flott skissa. Ekki haetta ad bua til skissur. Svo gaman ad thessu.