þriðjudagur, maí 15, 2007

Skrappnetrit

Já, mér leiðist pínu í vinnunni (O_O) og það sést að ég er með hugann annarsstaðar!! Ég rakst á þetta sniðuga skrapp-net-rit áðan (vá hvað þetta er óþjált orð!!)...Langaði bara að láta ykkur vita af því ;-) Margar sniðugar hugmyndir þarna, ókeypis áskrift og fyrir ykkur digi stelpur þá er hægt að downloada ókeypis kittum þarna.

Setti líka inn link á Scrapperlicious Hún gerir alveg sjúklega flottar síður og kíkið endilega í tips and tricks dálkinn hjá henni, þar er margt sniðugt!

Jæja, best að fara að vinna eitthvað hér !!!

5 ummæli:

Helga J. sagði...

Svo satt!!!! geggjað gallerýið og margar góðar hugmyndir, takk fyrir að deila:O)

BeggaHuna sagði...

cool ætla að kíkja á þetta :)

stína fína sagði...

vá geggjað takk fyrir þetta :O)

Bryndís H. sagði...

Frábært, ætla að kíkja, takk fyrir þetta :)

Sandra sagði...

takk fyrir linkinn... en, jakk... skrappnetrit er hörmulegt orð, hihi...