laugardagur, júní 02, 2007

Alls staðar innblástur!

Sveimérþá maður sefur ekki fyrir skissum! Ég horfi á sjónvarp og sé eitthvað logo í því og bý til skissu í huganum út frá því.....núna sá ég síðu í einhverju blaði sem ég á og sá þá hvernig væri flott að poppa hana upp og búa til skissu úr því ;-) Sem sagt ekki alveg mín hönnun ef út í það er farið...en vissulega mín skissa! LOLOL

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi er verulega cool!!!!!
Rós

Nafnlaus sagði...

Þær eru alveg hver annarri flottari þessar skissur þínar! Vá vá segi ég bara!

hannakj sagði...

Þú ert bara snillingur að búa til skissur!