miðvikudagur, júní 13, 2007

Ég held áfram í skissugerð

Hvernig er hægt annað? Það er svo auðvelt að byrja á að skissa upp það sem maður æltar að fara að skrappa og skella því síðan inn í photoshop við tækifæri ;-)
Ég gerði þessa um daginn - var að vanda mig við að hafa fleiri en eina mynd, journal, titil og dútl....Hvað þarf maður meir á 1 síðu??? Hér er hún ;-)


Ég minni ykkur svo á að taka þátt í keppninni á skissublogginu mínu þar sem veglegir vinningar verða í boði fyrir bestu síðuna og takið eftir að það er í boði að taka þátt þó þú búir ekki í USA!! Ekki oft sem við klakarnir komumst í svoleiðis!!

Góða nótt eskurnar!

2 ummæli:

hannakj sagði...

Truflað flott skissa. prófa hana við tækifæri.

Unknown sagði...

Klakarnir he he he góð, ætla að reyna finna tima til þess :)

kv. Begga