föstudagur, júní 08, 2007

Kakóstelpa

Hér er síða sem ég gerði fyrir skissuáskorun sem er á digispjallinu okkar. Þar vorum við með fyrirfram ákveðna skissu í leyerum (lögum) og áskorunin var hugsuð sem svona kennsla í hvernig hægt er að nota þessa gerð af skissum.

Hér er semsagt mín síða ;-)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Great LO's are they all digital? Love the take on your sketches. I plan to use your sketches for my crop coming up!!

Þórunn sagði...

the last 4 are digital ;-)

Svana Valería sagði...

vá þessi er geggjuð ,fallegir litir í henni

Barbara Hafey. sagði...

Ótrúlega falleg ;)

Sara sagði...

ótrúlega falleg síða :)