þriðjudagur, júní 19, 2007

Kisustrákur

Ég er búin að vera í þvílíkri skrappþörf síðustu daga, en hef ekki fengið útrás þar sem litla hjálparhellan mín er svo dugleg að taka þátt í skrappinu (O_O) að það er ekki einusinni hægt að skrappa í tölvunni fyrir henni LOLOL

En nú fékk ég tækifæri og skellti í eins snögga síðu, sem ég gerði eftir minni eigin skissu. Pappírinn er úr maí SG kittinu og mér finnst hann algert æði!! og svo missti ég mig smá í nýju stimplunum mínum.....sem ég er búin að finna aftur LOLOLOLhér er svo skissan sem ég fór eftir.

4 ummæli:

Inger Rós sagði...

Svo flott þessi skissa. Skemmtileg, vonandi á ég eftir að geta notað hana í framtíðinni.

Ólöf Ösp sagði...

æðisleg síðan!!
hvernig geriru svörtu tíglana? er þetta stimpill? eða rubon? eða? humm.. ætla bara að hætta að giska.. hehe :)
og pappírinn er mjög flottur!!
og skissan er æði... er búin að vista hana hjá mér :) (uu... vona að það sé í lagi?)

Þórunn sagði...

Auðvitað máttu vista skissuna! LOL
Tíglarnir eru stimplar frá Fancy Pants, Pollen Dust....ég er algerlega ástfangin af þessu stimplasetti!

hannakj sagði...

ógó flott!! stimplarnir eru geggjuð!