fimmtudagur, júní 21, 2007

Lególand

Ég er á fullu að vinna gamlar myndir þessa dagana og þá auðvitað í Andra albúm sem hefur heldur betur fengið að sitja á hakanum síðustu ár! En hér er mynd frá því í Danmörku 2002 þegar við fórum í Lególand. Það var ótrúlega skemmtileg ferð!

Pappírinn er úr nýjasta SG kittinu en blómin eru bazzill bling blóm sem ég keypi mér á netinu um daginn ;-)

4 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

frábær síða og flott sikk sakkið! Very cool.

Helga pelga sagði...

Hahahahaha... fyndin mynd! Þær eru það alltaf úr svona rússibönum. Einmitt þess vegna sem ég fer alls ekki í rússibana. Eingöngu þess vegna. Ég þori sko alveg. Vil bara ekki vera svona fyndin í framan. Einmitt. Ehemm..

Þórunn sagði...

ahahahhaha þú ert skræfa!!!

hannakj sagði...

svo flott síða!! snell með stóru rick rack. ógó fyndin mynd! á eins myndir af mér. LOL