föstudagur, júní 22, 2007

Stríðnispúki

Ég ákvað að skella í eina digi síðu í kvöld þegar ég var búin að horfa á sjónvarpið...það var um kl 23...nú er klukkan rúmlega 2 og ég var að klára! (O_O) Ég skil sko ekki þegar fólk tala um digi skrappið sem "ekki alvöru" ég meina þetta er tímafrekara en pappírsskrappið!! Ég var sko ekki svona lengi með síðuna sem ég gerði í dag. Já þetta er sko víst alvöruskrapp Dísa! Þú ættir bara að prufa þetta ;-)

Hér er svo afraksturinn ;-) Kittið sem síðan er úr heitir Girl Camp og er eftir April Staker og það fæst hér

8 ummæli:

StampArtist sagði...

This is just beautiful! I absolutely love how you used my flowers! You are doing an amazing job for being new to PS!- Thank you! April

Dísa sagði...

Rosalega flott síða, það vantar ekki!!

En þetta er ekki alvöru af því að það er ekki hægt að snerta það *begji mig svo puncharnir sem Þórunn hendir í hausinn á mér hitti ekki* ;)

Rodrigo sagði...

Oi, achei teu blog pelo google tá bem interessante gostei desse post. Quando der dá uma passada pelo meu blog, é sobre camisetas personalizadas, mostra passo a passo como criar uma camiseta personalizada bem maneira. Até mais

hannakj sagði...

ógó flott síða!!!

Svana sagði...

wow talar fólk bara úglensku á blogginu þínu hehe

síðan er æði og flott að hafa blómin sona

MagZ Mjuka sagði...

geggjað hjá þér og hver er svo Rodrigo??? :D

Þórunn sagði...

ég hef ekki hugmynd!!! og skil ekki baun hvað hann er að segja LOLOL!!

Þórunn sagði...

ég hef ekki hugmynd!!! og skil ekki baun hvað hann er að segja LOLOL!!