fimmtudagur, júní 28, 2007

Ljósmyndari

Já ég skellti í eina digi síðu þar sem ég gat ekki beðið með að prufa nýja actionið sem ég keypti mér á Dreamer síðunni ;-) Það gerir myndirnar svona gamalsdags og er að mínu mati alveg ótrúlega flott! Ég lenti að vísu í pínu vandræðum með það, það kom alltaf vitlaust og síðan fraus tölvan bara, en þegar ég var búin að lesa leiðbeiningarnar um hvernig ætti að gera þetta, þá virkaði það fínt!

Þetta er mynd af Önju við Þverá held ég, hún fór með pabba sínum að mynda og notaði tækifærið og þóttist sjálf vera að mynda með svona einnota vél.

javascript:void(0)
Publish Post

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki gleyma að lesa leiðbeiningarnar!!!!
Mamy

MagZ Mjuka sagði...

þessi er meiriháttar!

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða og flott myndin:O)