fimmtudagur, júní 28, 2007

Ný klippt

Anja var svo ánægð með hárið á sér því hún fékk glimmersprey í það þegar hún fór í klippingu! Pappírinn er úr maí ScrapGoods kittinu en hann er frá MME.

4 ummæli:

Svana Valería sagði...

ótrúlega mikið krútt þessi dúlla !! geggjuð síða í þokkabót

MagZ Mjuka sagði...

æðisleg síða, layoutið er svo flott og ji hvað hún er mikil dúlla!

Nafnlaus sagði...

Ótrúleg pjattrófa!!!!
Amma

Nafnlaus sagði...

Æðisleg, svakalega er Anja komin með sítt hár!