þriðjudagur, ágúst 21, 2007

Loksins skrappað!!

Ég fékk alveg dýrindis skrifborð í gær sem þýðir það að nú get ég setið við tölvuna og skrappað!!

Anja á að vera með möppu í leikskólanum þar sem eru upplýsingar um hana og myndir af henni og ættingjum og vinum...Þetta er auðvitað upplagt að skrappa! og hér er fosíðan á möppunni hennar. Ég prenta þetta síða út í A4 og þetta verður plastað í leikskólanum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er æðisleg þessi