þriðjudagur, september 25, 2007

Haustgrill

Búin með enn eina digi síðu! Þetta fer alveg að vera spurning um að hætta bara að vera áskrifandi í SG og hella sér alfarið í tölvuskrappið! LOL



Þessi síða er úr French Countryside kittinu sem ég keypti mér um daginn...ótrúlega flott kitt en síðan bjó ég til blómin úr blómastenslum sem ég á...ég semsagt litaði þau bara ;-)

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geggjuð, æði. Ferlega flottir litir og flottar myndir.
Kveðja Hafdís

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg ótrúlega flott hjá þér!! Mamy!

Nafnlaus sagði...

Kræst hvað þetta er flott digisíða!! Geggjaðir litir og blómin trubbbluð!

Hún Anja þín er greinilega mjög efnilegur skrappar, þetta er bara glæsilegt hjá henni :)

Nafnlaus sagði...

Ferlega fallegt hjá þér, en þá á ég mjög erfvitt með að sjá þig fyrir mér gera þessa fínlegu hluti Tóta mín :D Þú ert sannur listamaður á þessu sviði og dóttirin greinilega undir mjög sterkum áhrifum nú þegar.
Eitt veit ég að ég hefði ekki þolinmæðina í þetta föndur.

Barbara Hafey. sagði...

Ótrúlega flott síða en GLÆTAN að þú hættir pp skrappinu ;)

Unknown sagði...

vá þessi er geggjuð, og það er ekki séns að þú hættir í pp skrappinu :)

hannakj sagði...

trufl flott síða!

Ruth.E sagði...

Your layouts are beautiful, glad I popped by.
Regards, Ruth

Lilja sagði...

Þetta kitt er bara snilld! Glæsileg síða!