mánudagur, september 10, 2007

Ný síða

Ég skellti í eina svona eftirhermu síðu í dag...digi síðu ;-) Hún er gerð eftir síðu sem er í nýjasta Creating Keepsakes blaðinu. Mér fannst hún svo ótrúelga flott að ég keypti mér kittið sem hún er úr! Hér er svo mín útgáfa af henni ;-)

7 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

hún er æði og þessir burstar eru þeir úr kittinu? Geggjað allt saman" :)

Þórunn sagði...

takk ;-)
Nei burstarnir eru frá www.scrapartist.com eftir konu sem heitir nancie Rowe þetta voru rammar sem ég keypti en svo bætti ég pínu við þá úr því sem ég átti fyrir ;-)

Barbara Hafey. sagði...

Ótrúlega flott!
Ég horfði á hana og hugsaði með mér... er þetta ný síða hjá henni? Ég hef séð hana áður... ;) Auðvitað! Ég er áskrifandi af fríkí blaðinu!
En þín er auðvitað flottari enda MUN flottari fyrisæta :D

Nafnlaus sagði...

Flott hjá þér - Mamy!

Sandra sagði...

Æðisleg síða :) flottir litir og æðislegir burstar :D

hannakj sagði...

vá ótrúlega flott!!!

Nafnlaus sagði...

æðisleg, flott dútl :-)

KV
GILLA