mánudagur, september 10, 2007

Systkin

Þessar myndir tók ég í gær og ákvað bara að nota innblásturinn sem ég fékk við að herma eftir síðunni í gær og skellti í aðra síðu. Hún er úr kitti sem ég keypti í gær og heirit Frensh Countryside. Mér finnst það alveg sjúklega flott! og ég er bara mjög ánægð með þessa síðu ;-)

4 ummæli:

Sandra sagði...

Ú! Flott síða :) æðislegir litirnir og brjálæðislega flott layeruðu embellies.

Hafdís sagði...

Hún er sko alveg ferlega flott. Frábært að sjá þig komna í gang :)
Hlakka til að sjá meira....kannski maður fari út í svona dkrappsíðudæmi.
Kveðja Hafdís.

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða hjá þér, flott kitt

Kv
Gilla

Nafnlaus sagði...

Heyrðu ég bara hringi í þig til að segja þér hvað mér finnst um þessa síðu LOL ;)
En bæða vei hún ógó flott.
Kveðja Rós