sunnudagur, september 23, 2007

Náttúrubarn

Ég var loksins að ljúka við síðu áðan. Myndin er tekin af Önju núna í sumar úti á maísakri í Þýskalandi.

Kittið sem ég nota í hana er frá Kay Miller design, eiginlega tók ég slatta úr nokkrum kittum ;-) Titillinn er síðan gerður úr chipboard stöfum sem hún Hanna vinkona mín bjó til.

7 ummæli:

Músla sagði...

stórglæsileg síða !!!fallegir litir i henni

Saeunn sagði...

Æðisleg síða.
Ég var einmitt líka að nota Chippið frá Hönnu í dag :D
Bara flott.

Guðlaug sagði...

Frábær síða sem þú hefur sett saman!
Valey systir mín (Í Sönderborg) benti mér á hana, þar sem ég ELSKA skrapp, og hún lítur mjög vel út.
Ég fékk einmitt bók í gær um digital scrapp, sem ég verð að fara að skoða!
Gangi þér vel!

MagZ Mjuka sagði...

geggjuð síða og myndir er vávává! ÆÐI! :D

Hafdís sagði...

Þessi finnst mér æði. Höfðar algjörlega til mín. Fyrisætan er líka svo mikið krútt...
Kveðja Hafdís

BeggaHuna sagði...

vá þessi er yndisleg :)

hannakj sagði...

Trufl flott síða!!!