fimmtudagur, september 13, 2007

Sjáðu

Hér er önnur síða úr kittinu sem ég keypti um daginn. Ég er algerlega ástfangin af því, það er ótrúlega flott!! Mér finnst svo auðvelt að vinna með það því það er svo mikið af dóti sem fylgir því...

Myndirnar á þessari síðu voru teknar í Þýskalandi í sumar úti á einhverjum maísakri nálægt Hamburg.

4 ummæli:

Hafdís sagði...

Bara geggjuð síða, sumarlega og flott.
Kveðja Hafdís

Músla sagði...

geggjuð enda ekki við öðru að búast frá þér sæta mín

Nafnlaus sagði...

Ég hef samband ;) KVEÐJA RÓS

Lilja sagði...

Flott síða - ferlega kúl og sniðugt hvernig þú gerðir "ð" :-) Aldrei dottið þetta í hug, en á örugglega eftir að nota þetta í framtíðinni :-)